<link rel="shortcut icon" href="/favicon.ico" type="image/x-icon"> <link rel="icon" href="/favicon.ico" type="image/x-icon">

The marathon course

The Mt. Esja Marathon Course 

Marathon course map

 1. ESJUSTOFA-KERHÓLAKAMBUR

  8,5 km 816m

  From the starting line you head west on a gravel road and head to the highway. You turn right on a route to „Esjuberg“. From there you follow a trail to a canyon on the east side of the mountain where you start to climb. The beginning of the climb is steep and rocky. Then you climb all the way to the clif of „Kerholakambur“ where the first checkpoint is located. You go the same way down but on the west side of the clif. The last 100m of descent are very technical.

 2. GLJÚFURDALUR-ÞVERFELLSHORN

  11,3 km 816m

  When you have descended you go back to the canyon and throught the valley „Gljufurdalur“. You need to be careful when you go over a rocky ridge but don‘t forget to enjoy the scenery. You‘ll continue in the same direction until you reach the second checkpoint „Steinn“. From Steinn you climb all the way to the top of „Þverferllshorn“ where the third checkpoint is located. You come back down the same way to Steinn (Checkpoint). Then you follow a gravel road (the route most east on the map) all the way down to Esjustofa (aid station).

 3. BJÖRGUNARSV.LEIÐ AÐ STEINI

  9,9km 632km

  From the aid station at the Esjustofa you go the same way up as you came down all the way up the Steinn (4th checkpoint). Then you go straight back down to Esjustofa via the west route.

 4. KÖGUNARHÓLSLEIÐ AÐ STEINI

  7km 632m

  On the fourth climb to the Steinn (checkpoint) you go through the small forest (the second most east route on the map).  You cross the same gravel route as on the second downhill and third climb.  You descend to Esjustofa the same way as on the third downhill.

 5. MT. ESJA ULTRA LAP

  7km 600m

  On the last climb you go go the classc route (straight up) up to the Steinn and then the east route down. You need to run a 700m lap close to Esjustofa before you head up the last climb. The finish line will be waiting for you at Esjustofa when you run back down to Esjustofu.

 

 

 

 

 1. ESJUSTOFA-KERHÓLAKAMBUR. Hlaupið byrjar við rásmark hjá Esjustofu og stefnan tekin til vesturs á malarvegi framhjá námunum og að þjóðveginum. Fljótlega er tekin hægri beygja á slóða sem liggur að Esjubergi. Þaðan er farið á slóða yfir mólendi og stefnt í átt að gljúfurmunna (austan megin við fellið sem skagar út) þar sem leiðinn upp á Kerhólakamb hefst. Leiðin er mjög brött í byrjun og hér þarf að fara varlega. Næst liggur nokkuð bein leið upp á við og keppendur geta farið þá leið sem þeir telja besta upp á kambinn (checkpoint) en mælt er með að þræða stíginn (merkingar verða á nokkrum stöðum). Niðurleið: Best er að fara hægra megin niður að snjórönd. Fljótlega eftir snjóröndina er stígur sem leiðir alla leið niður á flatann. Síðustu 100 metrarnir eru mjög varhugaverðir ef of hratt er farið. Þar er brattur og grýttur kafli í gegnum klettabelti, en hér þarf aftur að fara mjög varlega.
 1. GLJÚFURDALUR-ÞVERFELLSHORN. Þegar komið er niður af fjallinu er haldið í átt að gljúfurmunnanum aftur og stefnan tekin í átt að Þverfellshorni í gegnum Gljúfurdal. Hér þarf að klöngrast yfir klettaborg og við tekur fremur bein leið upp dalinn að Steini. Keppendur mega velja þá leið sem hentar best til að komast að Steini. ATH. það þarf að finna heppilegan stað til að fara yfir ána á leiðinni. Koma þarf við á checkpoint við Stein áður en haldið er upp að vörðu Þverfellshorns. Leiðin að vörðunni (checkpoint) verður merkt á nokkrum stöðum en nauðsynlegt að fara varlega. Sama leið er síðan farin niður af Þverfellshorni og að Steini (checkpoint). Farið er frá Steini niður skriðuna eða austari gönguleiðina og haldið áfram í átt að Rauðhól og farin svokallaður björgunarsveitarvegur sem er jeppaslóði. Hann leiðir alla leið niður af fjallinu og að Esjustofu (checkpoint, drykkjarstöð).
 1. BJÖRGUNARSVEITARLEIÐ AÐ STEINI. Frá Esjustofu er haldið upp fjallið sömu leið og komið var niður síðast þ.e. björgunarsveitaleiðina og alla leið að Steini (checkpoint). Frá Steini er vestari leiðin farin niður (mýrin) að brúnni og síðan venjulega gönguleiðin að Esjustofu (checkpoint, drykkjarstöð).
 1. KÖGUNARHÓLSLEIÐ AÐ STEINI. Í næsta klifri að Steini er farin ný leið í gegnum skógræktina og síðan svokölluð Kögunarhólsleið. Frá Esjustofu er farið upp hefðbundnu leiðina en beygt af henni til hægri hjá Bjarkarlundi í skógræktina. Nýja leiðin er á góðum og skemmtilegum stíg og verður jafnframt vel merkt. Slóðinn þræddur alveg að Rauðhól þar sem komið er inn á björgunarsveitaslóðann og síðan inn á hefðbundu gönguleiðina austari alveg upp að Steini (checkpoint). Frá Steini er mýrin farin niður að Esjustofu (checkpoint, drykkjarstöð).
 1. ESJA ULTRA HRINGUR. Í síðasta klifri hlaupsins er farin hin hefðbundna leið Mt. Esja Ultra, upp mýrina að Steini (checkpoint) og niður gönguleiðina austari. Áður en farið er upp þarf að hlaupa 700 m hring við Skógræktina. Þegar komið er niður er hlaupið beint í mark við Esjustofu.