<link rel="shortcut icon" href="/favicon.ico" type="image/x-icon"> <link rel="icon" href="/favicon.ico" type="image/x-icon">

Race schedule

The race schedule will be updated in English soon

Hér má sjá dagskrá hlaupsins. Við vekjum athygli á nýjum rástímum miðað við fyrri ár. Hvetjum sem flesta til að mæta í Esjustofu og hvetja hlaupara áfram. Þar verður að kaupa ljúffengar veitingar og drykki á meðan keppnin stendur yfir.

Laugadagur 17. júní

23:30          Keppendur í Mt. Esja Ultra Xtreme skrá sig hjá keppnisstjóra, ganga frá aukabúnaði á þjónustusvæði og hafa sig til

00:00          Mt. Esja Ultra Xtreme hlaupið ræst við Esjustofu

 

Sunnudagur 18. júní

07:30          Keppendur í Mt. Esja Maraþoninu skrá sig hjá keppnisstjóra, ganga frá aukabúnaði á þjónustusvæði og hafa sig til

08:00          Mt. Esja Maraþon ræst við Esjustofu

11:30          Keppendur í 2 ferðum hafa sig til fyrir ræsingu

12:00          Mt. Esja Ultra II (2 ferðir) ræst við Esjustofu

12:30          Von á fyrsta hlaupara í Mt. Esja Ultra Xtreme í mark

13:00          Von á fyrsta hlaupara í Mt. Esja Maraþoninu í mark

13:30          Von á fyrsta hlaupara í Mt. Esja Ultra II í mark

14:30          Verðlaunaafhendingar í Mt. Esja Maraþoninu og Mt. Esja Ultra II. Keppendur í Mt. Esja Xtreme verða verðlaunaðir jafnóðum og þeir koma í mark. Útdráttarverðlaun tilkynnt.

16:00          Tímatakmörk Mt. Esja Ultra II

17:00          Tímatakmörk Mt. Esja Maraþon

19:00          Tímatakmörk Mt. Esja Ultra Xtreme